Hreinsum

Við hjá Hreinsum bjóðum upp á hágæða þjónustu fyrir einbýlishús,  fjölbýlishús, húsfélög og fyrirtæki staðsett á þjónustusvæðinu okkar. Markmið okkar er að bjóða upp á faglega og hraða þjónustu á hagkvæmu verði.

Afhverju ættir þú að velja Hreinsum

Nýjustu tæki

Við notum öflugar háþrýstidælur og nýjustu tæknina til að skila mun betri árangri en þær vélar sem almenningur hefur aðgang að. Þetta tryggir dýpri hreinsun og lengri endingu yfirborða.

Sparaðu tíma og orku

Háþrýstiþvottur er bæði tímafrekt og líkamlega krefjandi ef ekki er notaður réttur búnaður. Við sjáum um verkið fyrir þig á fljótlegan og skilvirkan hátt, svo þú þurfir ekki að eyða frítímanum í það.

Minnkar hættu á skemmdum

Óvön notkun á háþrýstidælu getur auðveldlega skemmt húsveggi, palla og önnur yfirborð. Við vitum hvernig á að beita réttum aðferðum og búnaði til að tryggja hreinsun án þess að valda skemmdum.

Svæðið endist lengur

Óhreinindi, mosi og mygla geta skemmt yfirborð og flýtt fyrir niðurbroti. Með reglulegum þvotti höldum við eigninni í betra standi og drögum úr þörf fyrir viðgerðir eða endurnýjun.

Þjónustunar okkar

Þak hreinsun

Losnaðu við mosa, óhreinindi og ryð úr þakinu þínu. Regluleg hreinsun eykur endingu og bætir útlitið.

Húsa hreinsun

Við fjarlægjum óhreinindi, gróður og myglu af veggjum hússins án þess að skemma málningu eða yfirborðsefni svo húsið geti sínt sig.

Almennur háþrýstiþvottur

Við hreinsum stéttar, bílaplön, palla, girðingar og aðrar hluti með öflugum háþrýstidælum sem fjarlægja óhreinindi.

Glugga þvottur

Gluggar verða tandurhreinir með faglegum glugga þvotti sem skilur þá eftir rákalausa og kristaltæra glugga

Hvað seigja viðskiptavinir okkar

Viðskiptavinur
Brauð og Co.

Þetta er upp á 10 hjá ykkur.Takk kærlega fyrir, verð í bandi fyrir næsta sumar 🙂

Viðskiptavinur
Guðlaug H.

Ánægð með árangurinn! Mosagrónar hellur komu hreinar undan verki Hreinsunar. Allt stóðst, góður undirbúningur og vel unnið verk. Mæli með Hreinsum.

Viðskiptavinur
Magnea S.

Engin spurning, mæli með. Sanngjarnt verð og vel gert ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

viðskiptavinur
Ingibjörg K.

Þetta er mikill fagmaður - mjög vel unnið - mjög sanngjarnt verð ❤️

viðskiptavinur
Stefán A.

Frábær þjónusta á hagstæðu verði

Fyrir og eftir myndir

Scroll to Top